Nýr kjarasamningur SSF 1.11.2022 – 31.01.2024
Eins og við sögðum frá í gær þá skrifuðum við í samninganefnd SSF undir nýjan kjarasaming í gær. Innihald samningsins er stutt og laggott, 6,75% launahækkun frá 1. nóvember 2022 með 66 þús. kr. hámarki. Launatengdir liðir hækka um 5%. Svo mörg voru þau orð, en sjá nánar hér 2022 Undirritaður kjarasamningur Eftir þriggja vikna þref, sem snérist að mestu um kostnaðarauka kjarasamninga og sjálfstæði hvers stéttarfélags til að semja innan þess…