FORMENN SSF ÁVARPA AÐALFUNDI BANKANNA
Nú í mars hafa bæði Ari Skúlason formaður SSF og Oddur Sigurðsson fyrsti varaformaður SSF kvatt sér hljóðs á aðalfundum Landsbankans og Íslandsbanka og rætt stöðuna í kjaramálum starfsmanna fjármálafyrirtækja undir liðnum starfskjarastefna. Þetta hafa þeir gert sem hluthafar í þessum bönkum. Skilaboðin í þessum ávörpum voru mjög skýr og mótast mikið af þeirri framkomu sem samninganefnd SSF mætti af hálfu atvinnurekenda í viðræðum um kjarasamning í janúar. Það ætti…