skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

Tryggingaupphæð

Tryggingaupphæð

Í 7. kafla kjarasamninga SSF kemur fram að félagsmenn SSF eru slysatryggðir fyrir dauða eða vegna varanlegrar örorku sbr grein 7.1, og einnig njóta félagsmenn hóplíftryggingar sbr. grein 7.4.

Bótaupphæðir þessara trygginga breytast tvisvar á ári í samræmi við vísitöluhækkanir.
Sérstaklega er áréttað að líkamstjón sem leiðir til örorkumats verður að tilkynna til viðkomandi tryggingafélags innan árs frá tjóndegi. Ef það er ekki gert fellur bótaskylda tryggingafélags niður.

Tölur sem eru í gildi eru eftirfarandi (sjá nánar í texta í áðurnefndum greinum kjarasamnings):

Tryggingafjárhæðir samkvæmt kjarasamningum SSF, uppfærðar fjárhæðir miðað við apríl 2019.

Vísitala neysluverðs í mars 2023 er 580,7 stig

Einhleypur barnlaus 2.075.855

Einhleypur barn/börn 6.663.000

Hinn látni í hjúskap/sambúð 9.171.344

Lætur eftir sig börn innan 18 ára 3.051.426 (hvert barn)

Varanleg hámarksörorka 61.402.156

Search