Formanna- og trúnaðarmannafundur 16. nóvember 2023
Formanna- og trúnaðarmannafundur verður haldinn í haust á Hótel Örk, nánar tiltekið fimmtudaginn 16. nóvember 2023.
Kostnaður vegna ferða á fundinn er greiddur skv. reglum sem fram koma á kostnaðarskýrslunni.
Hér er kostnaðarskýrsla sem senda þarf útfyllta ásamt fylgiskjölum til skrifstofu SSF til að hægt sé að endurgreiða kostnað vegna ferða á námskeið.
Trúnaðarmannanámskeið I-II dagana 13-14. mars 2024
Haldið verður námskeið dagana 13-14. mars fyrir nýja trúnaðarmenn og þá sem reyndari eru í starfi en eiga eftir að taka námskeið I-II. Námskeiðið verður haldið á Hótel Hamri og er kostnaður greiddur skv. reglum sem fram koma á kostnaðarskýrslunni. Hér er kostnaðarskýrsla sem senda þarf útfyllta ásamt fylgiskjölum.
Athugið að nafn komi fram á öllum reikningum.