skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]
KOSNING UM KJARASAMNING HEFST KL. 15.00

KOSNING UM KJARASAMNING HEFST KL. 15.00

  • 10. maí, 2024

Nú er búið að kynna kjarasamning SSF og SA á Teams og næsta skref að greiða atkvæði um hann.  Rafræn kosning hefst í dag föstudaginn 10 maí kl. 15.00 og henni lýkur föstudaginn 17 maí kl. 10.00. Framkvæmd rafrænnar kosningar er í höndum óháðs aðila, AP Media. Linkur inn á kosninguna er þessi en hann opnar kl. 15.00 föstudag 10 mai: ssf.is/kosning Við hvetjum ykkur öll til að taka afstöðu…

Lesa meira
Nýr kjarasamningur SSF!

Nýr kjarasamningur SSF!

  • 7. maí, 2024

Samninganefnd SSF undirritaði nýjan kjarasaamning í gær. Samningurinn er afturvirkur og gildir frá 1. Febrúar 2024 og er til fjögurra ára. Samningurinn er í anda þeirra kjarasamninga sem gerðir hafa verið á almenna markaðnum á þessu ári, og almennar launahækkanir þær sömu. Ekki er um að ræða sömu krónutölu fyrir alla eins og verið hefur í tveimur síðustu samningum og ekkert þak er á launahækkunum. Fyrir utan það sem að finna…

Lesa meira
1. MAÍ ER DAGUR TIL AÐ MINNAST

1. MAÍ ER DAGUR TIL AÐ MINNAST

  • 1. maí, 2024

Í dag er 1. maí og þá er gott að minnast þess að öll okkar réttindi hafa fengist í gegn um stéttarbaráttu,  Þessi réttindi hefur enginn fært okkur á silfurfati og gaman að geta þess að á næsta ári á SSF 90 ára afmæli svo stéttarfélagið hefur staðið vaktina ansi lengi.  Þessu eigum við kannski til að gleyma og því er gott að fyrsta maí ber upp á hverju ári…

Lesa meira
ALLT RÉTT INNI Í MÍNUM SÍÐUM?

ALLT RÉTT INNI Í MÍNUM SÍÐUM?

  • 26. apríl, 2024

MÍNAR SÍÐUR Það vill bregða við að félagsmenn hafi hvorki skráð inn á „Mínar síður“ netfang né símanúmer.   Það gerir okkur erfitt fyrir ef hafa þarf samband vegna einhvers sem snýr t.d. að umsóknum í sjóði SSF. Það sem meira er að þegar kemur að atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings, þá geta þeir sem hafa hvorugt skráð ekki greitt atkvæði.  Við viljum því hvetja ykkur til þess að skoða skráninguna ykkar á…

Lesa meira
Hægt gengur í samningaviðræðum

Hægt gengur í samningaviðræðum

  • 22. apríl, 2024

Nú í morgun, 22. apríl,  mættu þrír fulltrúar úr stjórn SSF samsvarandi hópi frá atvinnurekendum á vinnufundi undir stjórn Sáttasemjara í Karphúsinu. Þessir hópar munu svo vinna áfram í dag og í fyrramálið og hittast aftur eftir hádegi á þriðjudag 23. apríl. Það virðist nokkuð ljóst að samningar muni ekki nást í þessari viku, en haldið verður áfram að ræða saman af fullum krafti á næstu dögum.

Lesa meira
Athugasemd frá Íslenska lífeyrissjóðnum

Athugasemd frá Íslenska lífeyrissjóðnum

  • 18. apríl, 2024

Þann 5. apríl sl. birtist frétt hér á heimasíðunni um ávöxtun þeirra lífeyrissjóða sem félagsmenn SSF greiða aðallega í. SSF hefur borist athugasemd frá Íslenska lífeyrissjóðnum með beiðni um að hún verði birt á heimasíðu SSF, sem er sjálfsagt að verða við. Í þessu sambandi ber að taka fram að allar tölur sem birtar voru í upphaflegu í fréttinni voru teknar frá Fjármálaeftirlitinu/Seðlabankanum úr efni sem þeir aðilar birta til…

Lesa meira
Erfið staða í samningamálum

Erfið staða í samningamálum

  • 12. apríl, 2024

Samninganefnd SSF hefur nú átt þrjá samningafundi með gagnaðilum sem ekki hafa skilað nægum árangri að okkar mati. Samninganefndin horfir til þess að kostnaðarmat á öðrum samningum sem gerðir hafa verið sé í kringum 17%. Það sem okkur stendur til boða eru launahækkanir upp á kr. 23.750 eða 3,25% launahækkun nú og svo 3,5% launahækkun næstu 3 ár. Kostnaðurinn við þá breytingu er um 14,5% og við vorum að vona…

Lesa meira
Mjög mismunandi ávöxtun lífeyrissjóða

Mjög mismunandi ávöxtun lífeyrissjóða

  • 5. apríl, 2024

Ætla má að langstærstur hluti starfsfólks á samningssviði SSF greiði skyldulífeyrisframlag í fimm sjóði. Þetta eru Lífeyrissjóður bankamanna, Íslenski lífeyrissjóðurinn, Frjálsi lífeyrissjóðurinn, Almenni lífeyissjóðurinn og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Ávöxtun þessara sjóða er auðvitað misjöfn milli ára eins og gengur. Þess vegna er oft horft til meðalávöxtunar fleiri ára þegar sjóðir eru bornir saman. Samkvæmt tölum Seðlabankans hefur meðalraunávöxtun sameignardeilda sjóðanna verið mjög mismunandi á síðustu 5 og 10 árum. Þannig var…

Lesa meira
Ekki heimilt að semja sig frá ákvæðum kjarasamnings

Ekki heimilt að semja sig frá ákvæðum kjarasamnings

  • 3. apríl, 2024

Í 1. gr. laga laga nr. 55 frá 1980 kemur skýrt fram að laun og önnur starfskjör, sem aðildarsamtök vinnumarkaðarins semja um, skuli vera lágmarkskjör, óháð kyni, þjóðerni eða ráðningartíma fyrir alla launamenn í viðkomandi starfsgrein á svæði því er samningurinn tekur til. Samningar einstakra launamanna og atvinnurekenda um lakari kjör en hinir almennu kjarasamningar ákveða skuli ógildir. Þessi ákvæði laga nr. 55/1980 eru áréttuð í kafla 13.3 í kjarasamningi…

Lesa meira
ÁTT ÞÚ EFTIR SUMARFRÍSDAGA FRÁ FYRRA TÍMABILI?

ÁTT ÞÚ EFTIR SUMARFRÍSDAGA FRÁ FYRRA TÍMABILI?

  • 27. mars, 2024

Tímabilið frá 1. maí – 30. apríl er sá tími sem við ávinnum okkur orlof, svokallað “orlofsár” (grein 4.3.1).  Tímabilið 15. maí – 30. september er svo hinn hefðbundni sumarleyfistími (grein 4.4.1).   Eins og við vitum flest þá hefur skólaárið lengst talsvert sem hefur þær afleiðingar að skólafólk kemur jafnvel seint inn og fer snemma út í skólana aftur. Það getur haft þær afleiðingar að erfitt getur verið að klára…

Lesa meira
Search