Launaþróun á fjármálamarkaði
Nú hefur Hagstofa Íslands birt niðurbrotnar launavísitölur fyrir fyrri hluta ársins 2024. Sé litið á núverandi samningstímaabil hefur launahækkun í fjármálageiranum frá áramótum fram til júní verið 4,6%. Samningsbundin hækkun í byrjun maí var 3,25% þannig að það lítur út fyrir að það sé eitthvert launaskrið í gangi. Sé litið á launa- og kaupmáttarbreytinguna frá upphafi lífskjarasamninganna 2019 sést að fjármálageirinn er tiltölulega lágur miðað við aðra viðmiðunarhópa í myndinni,…