skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]
SAMNINGAR GANGA HÆGT

SAMNINGAR GANGA HÆGT

  • 25. nóvember, 2022

Það fór væntanlega ekki framhjá neinum að vaxtahækkunin 23. nóvember hafði mjög mikil áhrif á samningaviðræður á vegum sáttasemjara. Bæði framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA) og formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) voru sammála um að vaxtahækkunin hefði stöðvað góðan gang í viðræðum og að þeim verði væntanlega slitið. Trúi því  hver sem vill, kærleikar hafa ekki verið miklir við borðið fram að þessu. Þetta mun væntanlega tefja málin eitthvað, en það er…

Lesa meira
DESEMBERUPPBÓT 2022

DESEMBERUPPBÓT 2022

  • 21. nóvember, 2022

Desemberuppbót miðað við fullt starf árið 2022 er kr. 98.000,- og skal greiða hana eigi síðar en 15. desember. Allir félagsmenn á fyrirframgreiddum launum fá desemberuppbótina greidda með launum 1. desember 2022.  Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof sbr. grein 1.6.1 í kjarasamningi. Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa…

Lesa meira
Samhentur hópur á Formanna- og trúnaðarmannafundi

Samhentur hópur á Formanna- og trúnaðarmannafundi

  • 11. nóvember, 2022

Stjórn SSF, forystumenn aðildarfélaga og fjöldi trúnaðarmanna kom saman á formannafundi á Hótel Örk í gær fimmtudag til þess að móta kröfur samtakanna í komandi kjarasamningum. Undirbúningur kjarasamninga hófst á þingi samtakanna í mars sl. og síðan hafa málin verið unnin áfram á vettvangi stjórnar SSF. Nú verður unnið úr niðurstöðum formannafundarins og endanlegar kröfur mótaðar. Stjórn SSF stefnir að kynningarfundi fyrir félagsmenn á næstu vikum um kröfur og komandi…

Lesa meira
SKRIFSTOFA SSF ER LOKUÐ FIMMTUDAGINN 10 NÓVEMBER

SKRIFSTOFA SSF ER LOKUÐ FIMMTUDAGINN 10 NÓVEMBER

  • 9. nóvember, 2022

Vegna Formanna- og trúnaðarmannfundar SSF er skrifstofan lokuð fimmtudaginn 10. nóvember. Kjarasamningar SSF eru nú lausir og hafa verið frá 31. október. Fundurinn á fimmtudaginn verður því helgaður næstu kjarasamningum að öllu leyti. Það hefur gustað um verkalýðshreyfinguna undanfarið en rétt er að árétta að SSF er ekki aðili að ASÍ. Við eigum því von á því að þessi vinnufundur fari fram í friði og spekt og saman verði unnið…

Lesa meira
JAFNRÉTTISÞING Í VIKUNNI

JAFNRÉTTISÞING Í VIKUNNI

  • 28. október, 2022

Jafnréttisþing var haldið í vikunni og sátu nokkrir stjórnarmenn SSF þingið. Guðný S. Magnúsdóttir, 2. varaformaður SSF var meðal þeirra og tók saman fyrir okkur neðangreindan pistil. Við getum gert betur sem samfélag Jafnréttisþing 2022 fór fram í Hörpu í vikunni þar sem yfirskrift þingsins var „Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði, aðgengi, möguleikar og hindranir“ Þar kom fram að konur af erlendum uppruna verða fyrir tvöfaldri mismunun, annars…

Lesa meira
BÚIÐ AÐ OPNA

BÚIÐ AÐ OPNA

  • 21. október, 2022

Höfum nú opnað skrifstofuna og símann aftur eftir tveggja daga vel heppnað námskeið fyrir trúnaðarmenn sem mæta til vinnu í dag uppfullir af fróðleik. Við ítrekum mikilvægi þess að fá trúnaðarmenn á námskeið sem þessi, því það er fátt dýrmætara en vel menntaður trúnaðarmaður sem kemur ykkur og ekki síður stéttarfélaginu til góða.

Lesa meira
LOKAÐ Á SKRIFSTOFU VEGNA TRÚNAÐARMANNANÁMSKEIÐS

LOKAÐ Á SKRIFSTOFU VEGNA TRÚNAÐARMANNANÁMSKEIÐS

  • 18. október, 2022

Kæru félagsmenn, Næstu tvo daga 19.-20.október verður skrifstofa SSF lokuð vegna trúnaðarmannanámskeiðs hjá okkur. Við munum heldur ekki geta svarað síma þar sem við erum upptekin á námskeiðinu. Eftir sem áður er hægt að senda tölvupóst á netfangið [email protected] og við munum svara svo fljótt sem auðið er. Vonum að við njótum skilnings vegna þessa, en menntun trúnaðarmanna er okkur hjá SSF afar mikilvæg og kemur ykkur félagsmönnum öllum til…

Lesa meira
STUTT Í AÐ KJARASAMNINGAR RENNI ÚT

STUTT Í AÐ KJARASAMNINGAR RENNI ÚT

  • 27. september, 2022

Nú eru um tveir mánuðir eftir af þeim kjarasamningi sem hefur verið í gildi frá miðju ári 2019. Undirbúningur er kominn af stað og hafa þessi mál verið á borði stjórnar SSF nær allt þetta ár. Á 48. þingi SSF í mars var málið rætt ítarlega og þar stóðu eftirfarandi punktar upp úr þegar upp var staðið:  Áhersla lögð á prósentubreytingar launa Ljúka þarf vinnu við að útbúa ramma í…

Lesa meira
MÍNAR SÍÐUR

MÍNAR SÍÐUR

  • 12. september, 2022

ÞEKKIR ÞÚ MÍNAR SÍÐUR? Vissir þú að inni á heimasíðu SSF (ssf.is)  er síða sem heitir „Mínar síður“? Inn á hana kemstu með rafrænum skilríkjum. Þú smellir á íkonið, velur að fara í innskráningu, setur inn símanúmerið þitt og rafræn skilríki, en þetta þekkja nú sennilega allir núorðið. Þá eruð þið komin inn á síðuna og sjáið þessa stiku hér fyrir neðan efst á síðunni. Undanfarið höfum við fengið nokkrar…

Lesa meira
Átt þú yfirlit yfir starfstíma þinn hjá fjármálafyrirtækjum?

Átt þú yfirlit yfir starfstíma þinn hjá fjármálafyrirtækjum?

  • 24. ágúst, 2022

Alloft fáum við fyrirspurnir þess efnis hvort við getum staðfest starfstíma félagsmanna til að framvísa til núverandi launagreiðanda. Ýmis réttindi eru tengd samanlögðum starfsaldri, s.s. veikindaréttur, orlof og iðgjöld í lífeyrissjóði.  Því miður er það svo að við eigum ekki til á rafrænu formi samfellda iðgjaldasögu félagsmanna, þar sem við tókum DK kerfið ekki í notkun fyrr en um mitt ár 2015. Hinsvegar vitum við hvaða fyrirtæki hafa greitt iðgjöd…

Lesa meira
Search