EIGA SUMARSTARFSMENN EINHVERN RÉTT Á STYRKJUM ÚR SJÓÐUM SSF ?
Við fáum oft þessa spurningu og stutta svarið er já, en með umsókn á ssf.is/mínar síður þarf að passa upp á að hafa staðfestingu á því að viðkomandi sé sumarstarfsmaður þegar sótt er um í Menntunarsjóðinn. Mikilvægt er að hafa þetta með til að stytta biðtíma eftir útgreiðslu styrks. Einnig þarf að hafa með staðfestingu á námi, og gilda greiðslukvittun. Það má vera millifærsla í banka ef fram kemur hver…