LAUNAKÖNNUN Í NÓVEMBER!
Launakönnun SSF er með allra bestu könnunum sem gerðar eru á vinnumarkaði. Í síðustu könnun frá 2021 var svarhlutfallið 79,4% . Það gerist vart betra og niðurstöður verða varla traustari. Starfsfólk fjármálafyrirtækja fær oft framan í sig þá fullyrðingu frá stjórnendum að ekkert sé að marka niðurstöður könnunar SSF. Það er varla hægt að komast fjær sannleikanum. Könnunin er algerlega unnin af Gallup og kemur SSF hvergi nærri framkvæmd hennar…