Fréttir

Kjarabreytingar um áramót
Laun hækkuðu samkvæmt kjarasamningum þann 1. janúar í ár. Allir sem hafa laun kr. 545.999 og lægri, innan sem utan töflu, fá kr. 24.000 hækkun mánaðarlauna. Starfsmenn með laun hærri en kr. 546.000 fá kr. 15.750 hækkun mánaðarlauna. Desemberuppbót verður…

Kostir og gallar heimaskrifstofu – 4. hluti
SSF hefur tekið saman og þýtt fjórar greinar norska netmiðilsins FriFagbevegelse sem allar fjalla um kosti og galla þess að vinna heiman frá. Fjórir af hverjum fimm eiga erfiðara með að vinna heima Ný könnun bendir til þess að aðeins…

Kostir og gallar heimaskrifstofu – 3. hluti
SSF hefur tekið saman og þýtt fjórar greinar norska netmiðilsins FriFagbevegelse sem allar fjalla um kosti og galla þess að vinna heiman frá. Stéttarfélag er á móti varanlegum heimaskrifstofum og telur þær innrás á heimili fólks Norksa starfsgreinasambandið varar við…

Kostir og gallar heimaskrifstofu – 2. hluti
Vinnuvikan lengist um 42 mínútur að meðaltali þegar unnið er heiman frá SSF hefur tekið saman og þýtt fjórar greinar norska netmiðilsins FriFagbevegelse sem allar fjalla um kosti og galla þess að vinna heiman frá Stór hluti af þeim tíma…

Kostir og gallar heimaskrifstofu – 1. hluti
SSF hefur tekið saman og þýtt fjórar greinar norska netmiðilsins FriFagbevegelse sem allar fjalla um kosti og galla þess að vinna heiman frá Vinnuveitendur auðvelda starfsfólki að setja upp heimaskrifstofu á tímum kórónaveiru Á meðan sumir vinnuveitendur…

Fjármálastarfsemi og sjálfbær þróun
Með sjálfbærri þróun er átt við þróun sem uppfyllir þarfir nútímans án þess að skerða möguleika komandi kynslóða til þess að uppfylla sínar þarfir með sama hætti. Umræðan um sjálfbæra þróun hefur skipt miklu máli varðandi alla stefnumótun á síðustu…

Heimavinna í Covid – hugleiðingar
Í löndunum í kringum okkur er verið að fást við þetta nýja fyrirbæri, heimavinnuna, alveg eins og hér. Margar spurningar eru uppi þegar atvinnurekandinn fer fram á að flytja vinnustaðinn og vinnuumhverfið yfir á heimili starfsmannsins. Hér eru nokkrar vangaveltur…

Matartímar á heimavinnustöð
Þegar Covid 19 skall á Íslandi í byrjun mars s.l. voru allir óviðbúnir þeim stormi. Fjármálafyrirtækin gerðu það sama og mörg önnur fyrirtæki, það er loka fyrir aðgengi viðskiptavina að vinnustöðum og skipuleggja heimavinnu sem flestra (þar sem því…

Breytt starfsemi í ljósi Covid-19
Kórónuveiran hefur breytt öllum áætlunum í starfsemi SSF undanfarna mánuði, eins og starfi lang flestra fyrirtækja og lífi allra landamanna. Í vor frestaði stjórn SSF m.a. námskeiðum trúnaðarmanna og launakönnun SSF, sem voru á áætlun í apríl, fram til nóvember.…

COVID-19 Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SSF
Ákveðið hefur verið að loka fyrir heimsóknir á skrifstofu SSF um óákveðinn tíma vegna COVID-19. Áfram verður öllum erindum sinnt og þjónustan að öðru leyti með hefðbundnum hætti. Félagsmönnum SSF er bent á að senda inn erindi með rafrænum hætti…