Fréttir

LAUNAKÖNNUN Í NÓVEMBER!
Launakönnun SSF er með allra bestu könnunum sem gerðar eru á vinnumarkaði. Í síðustu könnun frá 2021 var svarhlutfallið 79,4% . Það gerist vart betra og niðurstöður verða varla traustari. Starfsfólk fjármálafyrirtækja fær oft framan í sig þá fullyrðingu frá…

LAUNAVIÐTALIÐ – ER EKKI RÉTT AÐ FÁ ÞAÐ STRAX?
Er það núna sem ég þarf að biðja um hærri laun? Eða er kannski betra að bíða? Það getur verið erfitt að finna réttan tíma fyrir spjall um laun við yfirmanninn. En í rauninni er mjög góður tími núna. Það…

Fulltrúar SSF á fundum alþjóðlegra samtaka
Fulltrúar stéttarfélaga úr Fjármála- og tryggingageiranum víðsvegar að úr heiminum hittust í Fíladelfíu í Bandaríkjunum 23. og 24. ágúst. Í kjölfarið voru síðan haldin kvennaráðstefna og þing UNI Gobal, sem eru alheimssamtök stéttarfélaga í þjónustu. Fjármálaiðnaðurinn hefur tekið miklum breytingum…

AÐEINS 1,8% STARFSMANNA FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA ELDRI EN 65 ÁRA!
Í framhaldi af frétt okkar fyrir helgi um áherslu Nordea að ráða eldra fólk er athyglisvert að skoða hvernig staðan er meðal félagsmanna SSF. Einungis 1,8% félagsmanna SSF eru eldri en 65 ára, sem sýnir að stefna fjármálafyrirtækjanna um að…

NORDEA LEGGUR ÁHERSLU Á AÐ RÁÐA ELDRA FÓLK
Fyrir rúmum tveimur árum síðan, á tímum heimsfaraldursins, breytti norræni stórbankinn Nordea stefnu sinni varðandi ráðningar með tilliti til fjölbreytileika. Þetta hefur falið í sér að á árinu 2022 voru 22% starfsmanna sem ráðnir voru til starfa hjá Nordea það…

FORMAÐUR STARFSMANNAFÉLAGS ÍSLANDSBANKA TJÁIR SIG
Íslandsbanki hefur verið mikið í umræðunni á undanförnum vikum. Á aukahluthafafundi bankans þann 28. júlí sl. kvaddi Oddur Sigurðsson formaður Starfsmannafélags Íslandsbanka og fyrsti varaformaður SSF sér hljóðs og benti á hvernig neikvæð umræða um bankann hefði bitnað á öllu…

SKRIFSTOFA SSF LOKUÐ VEGNA SUMARLEYFA
Skrifstofa SSF er lokuð til og með 4. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna SSF. Félagsmenn geta sent erindi með tölvupósti á netfangið [email protected] og við munum leitast við að svara brýnum erindum svo fljótt sem kostur er. Áfram er opið fyrir…

DANSKIR BANKAR TAKMARKA NOTKUN ChatGPT
Fjármálakerfið stendur frammi fyrir stóru verkefni en hin nýja kynslóð gervigreindartækni, t.d ChatGPT, hefur smeygt sér inn í fjármálafyrirtækin af fullum þunga líkt og í öðrum greinum. Í Danmörku hafa nokkrir bankar sett takmörk á notkun en vinna á sama…

SSF SEGIR UPP SAMKOMULAGI UM KJARASAMNINGA BANKAMANNA
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) hefur sagt upp samkomulagi frá 2004 við samningsaðila sína um kjarasamninga bankamanna. Saga þessa samkomulags og undanfara þess er löng. Á árinu 1977 fékk stéttarfélagið SÍB öll réttindi og skyldur stéttarfélags með lögum nr. 34/1977 um…

SAMTÖK NORRÆNNA STARFSMANNA FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA (NFU) 100 ÁRA
Samtök norrænna starfsmanna fjármálafyrirtækja (NFU) héldu nýlega upp á 100 ára afmæli sitt í Finnlandi. SSF (áður SÍB) hafa verið aðilar að þessum samtökum í áratugi. Meginhlutverk NFU í dag er að halda utan um samstarf samtaka norrænna starfsmanna á…