Fréttir

EKKERT ÞAK HJÁ ÞINGMÖNNUM!
Launahækkunarþak SA rofið einu sinni enn Samkvæmt upplýsingum forsætisráðherra munu laun æðstu ráðamanna hækka um 6 til 6,3 prósent þann 1. júlí næstkomandi án 66 þús.kr. þaks. Það verður þá í annað skiptið sem launahækkunarþak Samtaka atvinnulífsins (SA) er rofið,…

ORLOFSUPPBÓT 2023
Kæru félagsmenn, Orlofsuppbót félagsmanna SSF nú í ár er kr. 56.000 miðað við fullt starf, og verður greidd þann 1. júní 2023. Upphæðin fer eftir starfshlutfalli og starfstíma á nýliðnu orlofsári (1.5.2022-30.04.2023). Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar…

UPPFÆRÐUR UPPLÝSINGABÆKLINGUR – TRAUSTUR BAKHJARL
Nýverið réðst SSF í að uppfæra bæklinginn „Traustur bakhjarl“ sem finna má hér : Traustur bakhjarl 2023 útgáfa Hann má finna á heimasíðu SSF undir SSF/ÚTGÁFA. Bæklingnum er ætlað að draga fram helstu kosti þess að vera félagsmaður í SSF.…

FÖGNUM 1. MAÍ
Í dag höldum við upp á 1. maí, og minnumst þess að réttindi launafólks fengust ekki án baráttu. Það sem okkur finnast sjálfsögð réttindi í dag eins og atvinnuleysisbætur, fengust í gegn eftir áralanga baráttu. Hann var stofnaður formlega 1956…

Formanna- og trúnaðarmannafundur í vikunni
Helsta forystufólk og trúnaðarmenn innan SSF kom saman á formannafund samtakanna sem haldinn var á Hótel Örk í Hveragerði þriðjudaginn 25. apríl. Fundurinn var mjög vel sóttur, en rúmlega 60 manns voru á fundinum. Megin viðfangsefni fundarins var undirbúningur næstu…

SSF MÓT Í KEILU 2.-3. MAÍ – TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU FYRIR 28. APRÍL
Mótið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, þ.e. spilaðar verða fimm umferðir skv. MONRAD-kerfi þar sem mismunur á skori liðanna ræður stigagjöf. Tvær breytingar verða á mótinu í ár, aðeins verða leyfðir tveir deildarspilarar í hverju liði og keppt…

SENN KEMUR SUMAR!
Nú þegar sumarið gengur í garð og vetur víkur er rétt að minna á að í hönd fer síðasti vinnustyttingarmánuður í bili, en vinnustyttingin er í flestum tilfellum nýtt þannig meðal félagsmanna að tekinn er hálfur frídagur í 9 mánuði,…

GLEÐILEGA PÁSKA!
Kæru félagsmenn, Sjórn og starfsmenn SSF óska ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra páska. Páskarnir eru 5 daga frí sem endranær og því kjörið að njóta útiveru með ykkar nánustu þar sem vel viðrar nú eða inniveru ef veðrið verður okkur…

FORMENN SSF ÁVARPA AÐALFUNDI BANKANNA
Nú í mars hafa bæði Ari Skúlason formaður SSF og Oddur Sigurðsson fyrsti varaformaður SSF kvatt sér hljóðs á aðalfundum Landsbankans og Íslandsbanka og rætt stöðuna í kjaramálum starfsmanna fjármálafyrirtækja undir liðnum starfskjarastefna. Þetta hafa þeir gert sem hluthafar í…

BREYTING Á STYRKFJÁRHÆÐ
Frá og með 1. apríl næstkomandi munu styrkir undir liðnum „Hjartaskoðun – áhættumat“ í Styrktarsjóðnum verða að hámarki kr. 35.000. Styrkir eru veittir vegna áhættumatsskoðunar hjá viðurkenndum aðilum innan heilbrigðiskerfisins. Breytingin er m.a. tilkomin vegna fjárhagsstöðu Styrktarsjóðs, en iðgjöld fjármálafyrirtækjanna…