Fréttir

FORMENN SSF ÁVARPA AÐALFUNDI BANKANNA
Nú í mars hafa bæði Ari Skúlason formaður SSF og Oddur Sigurðsson fyrsti varaformaður SSF kvatt sér hljóðs á aðalfundum Landsbankans og Íslandsbanka og rætt stöðuna í kjaramálum starfsmanna fjármálafyrirtækja undir liðnum starfskjarastefna. Þetta hafa þeir gert sem hluthafar í…

BREYTING Á STYRKFJÁRHÆÐ
Frá og með 1. apríl næstkomandi munu styrkir undir liðnum „Hjartaskoðun – áhættumat“ í Styrktarsjóðnum verða að hámarki kr. 35.000. Styrkir eru veittir vegna áhættumatsskoðunar hjá viðurkenndum aðilum innan heilbrigðiskerfisins. Breytingin er m.a. tilkomin vegna fjárhagsstöðu Styrktarsjóðs, en iðgjöld fjármálafyrirtækjanna…

MOTTUMARS – ERT ÞÚ BÚINN AÐ FARA Í SKOÐUN?
Mottumars – ekki humma fram af þér heilsuna Nú er mars eða eins og hann hefur verið kallaður undanfarin ár “Mottumars”. Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum. Þriðji hver karlmaður greinist með krabbamein einhvern tímann…

FORMAÐURINN MÆTTUR Á SKRIFSTOFU SSF
Á síðasta þingi SSF haldið í mars 2022 tók Ari Skúlason við sem formaður SSF. Hann var áfram í starfi sínu hjá Landsbankanum fyrsta árið sem formaður SSF en hóf störf á skrifstofu SSF þann 1. mars s.l. Fyrst um…

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna – Ryðjum brautina
Á morgun 8 mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Af því tilefni er boðað er til stafræns hádegisfundar. Yfirskrift fundarins er Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum. Fundurinn verður haldinn á Zoom milli 12 og 13 og túlkað…

SSF-blaðið komið út
Kæru félagar, SSF-blaðið er komið út og má finna Hér Í blaðinu má meðal annars lesa fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Friðbert Traustason sem hætti sem formaður SSF á síðasta þingi, eftir áratuga langt starf í þágu SSF sem hét reyndar…

NIÐURSTAÐA KOSNINGAR – KJARASAMNINGUR NAUMLEGA SAMÞYKKTUR!
Ágætu félagsmenn Þátttaka í kosningunni var frábær, 82,2% félagsmanna kusu. Já sögðu 1.568 – 53,5% Nei sögðu 1.268 – 43,3% 95 tóku ekki afstöðu – 3,2%. Stjórn SSF þakkar öllum félagsmönnum frábæra þátttöku, bæði í atkvæðagreiðslu og á kynningarfundum þar…

ÞRIÐJI KYNNINGARFUNDUR UM KJARASAMNING Á MORGUN FÖSTUDAG!
Ágætu félagsmenn, Það var eitthvað ólag í morgun á teams þannig að sumir komust ekki inn á fundinn. Þessir tveir fundir sem haldnir hafa verið gengu þó rosalega vel fyrir þá sem komust inn og samtals hafa nú um 950…

TEAMS FUNDIR Í DAG OG Á MORGUN- LINKARNIR HÉR!
Ágætu félagsmenn Við munum halda a.m.k. tvo kynningarfundi um kjarasamninginn á Teams. Sá fyrri er kl. 15 í dag, miðvikudag, og sá seinni á morgun, fimmtudag kl. 9. Við viljum hvetja sem flesta til þess að kíkja á fundina. Reyndar…

KOSNING KOMIN Í LOFTIÐ – OPIN TIL KL. 12.00 Á FÖSTUDAG
Nú getið þið félagsmenn góðir kosið um kjarasamninginn sem undirritaður var í gær að undangengnum fundi með formönnum aðildarfélaga. Þau ykkar sem eru með skráð rétt símanúmer og netföng á “mínum síðum” eigið að hafa fengið sms og getið kosið. …