Fréttir
EKKI GLEYMA VINNUTÍMASTYTTINGUNNI!
Nú er veturinn að ganga í garð sem þýðir að nú getum við nýtt okkur vinnutímastyttinguna næstu 9 mánuði. Það er því ekki úr vegi að rifja upp reglurnar sem snúa að henni fyrir félagsmenn SSF. Hver er meginreglan? Vinnutímastyttingin…
VERÐLAGSFORSENDUR NÚGILDANDI KJARASAMNINGS
Frá og með ágústmánuði 2024 fer fyrsta og eitt helsta forsenduákvæði núgildandi kjarasamnings að tikka. Þetta forsenduákvæði kveður á um að ársverðbólga í ágúst 2025 mælist ekki meiri en 4,95%. Reyndar er hliðarskilyrði að ef verðbólga á 6 mánaða tímabili…
FRJÁLS SÆTASKIPAN EÐA EKKI?
Frjáls sætaskipan tíðkast töluvert innan fjármálafyrirtækja hér á landi. Meiningar um þetta fyrirkomulag hafa verið skiptar og sama staða er uppi hjá frændum okkar Dönum þar sem þessi skipan hefur verið rannsökuð meira en hér á landi. Að mati sérfræðingsins…
ÞAÐ ÞARF SAMSTARF TIL AÐ BRJÓTA NIÐUR ÆGIVALD SA
Töluverð umræða hefur verið um grein forsvarsmanna Verkfræðingafélagsins á visir.is frá því í síðustu viku. Verkfræðingar, félög innan BHM, hjúkrunarfræðingar og læknar eru nú í sömu stöðu og SSF var í vor. Allir eru að ganga á sama vegginn. Samninganefnd…
Umfang heimavinnu getur skipt máli
Sveigjanleiki skiptir miklu máli til að manni líði vel í vinnunni, en það má líka sjá neikvæða hlið á málunum, sýnir ítarleg könnun systursamtaka okkar í Danmörku um líðan fólks í vinnunni. Þú sparar ferðatímann í vinnuna, getur þvegið þvottinn…
BÚIÐ AÐ OPNA SKRIFSTOFU SSF
Kæru félagsmenn, Nú er búið að opna skrifstofuna eftir sumarlokun samkvæmt auglýstum opnunartíma. Lífið er farið að ganga sinn vanagang, styttist í að skólar hefjist hjá ungviðinu og félagsmenn að tínast inn til vinnu. Við erum að hamast við að…
SUMARLOKUN SKRIFSTOFU SSF
Skrifstofa SSF lokar frá og með 15 júlí til og með 2 ágúst. Áfram verður þó hægt að senda erindi sem ekki þola bið á netfang SSF, [email protected]. Umsóknir um styrki í Menntunar- og Styrktarsjóð verða því ekki afgreiddar fyrr…
Ný skýrsla Kjaratölfræðinefndar – launaþróun
Nýlega kom út vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar (www.ktn.is). Skýrslan fjallar um launaþróun ákveðinna hópa á tímabilinu frá nóvember 2022 til janúar 2024. Skýrslan fjallar fyrst og fremst um launaþróun innan stóru heildarsamtakanna (ASÍ, BHM, BSRB og KÍ) auk þess sem fjallað er…
Mikil fækkun starfandi í fjármálageiranum
Fjöldi starfandi fólks í atvinnugreinum hefur þróast með mjög mismunandi hætti á síðustu árum. Á myndinni má sjá hvernig fjöldinn í heild- og smásöluverslun og upplýsingum og fjarskiptum hefur þróast með svipðum hætti og í öllum atvinnugreinum á tímabilinu frá…
Löggjöf ESB og íslenskur fjármálamarkaður
Löggjöf ESB hefur mikil áhrif á íslenska fjármálageirann þar sem Ísland þarf að taka upp mikið af reglum þaðan í gegnum EES samninginn. SSF fylgist aðallega með breytingum og nýrri löggjöf í gegnum aðild sína að NFU – norrænum samtökum…