Fréttir
HEILDARKJARASAMNINGURINN KOMINN Á HEIMASÍÐUNA
Vekjum athygli félagsmanna á því að nú er kominn inn á heimasíðu SSF endanleg útgáfa heildarkjarasamnings SSF og SA. Hann má finna hér: https://www.ssf.is/wp-content/uploads/2024/12/Kjarasamningur-SSF-og-SA-2024-2028-1.pdf Ýmsir kjaratengdir liðir hækka samsvarandi þeim % hækkunum sem um var samið. Dæmi um það er…
Tölur úr uppgjörum bankanna – miklar greiðslur til samfélagsins
Ársfjórðungsleg uppgjör viðskiptabankanna vekja jafnan mikla athygli og niðurstöðurnar lenda jafnan milli tannanna á fólki, sérstaklega stjórnmálamönnum, og oft eru hinar ýmsu stærðir túlkaðar á óhefðbundinn hátt. Fókusinn er oftar en ekki settur á hagnað bankanna sem óneitanlega er mikill…
HÆTTAN VIÐ AÐ FARA Í FÆÐINGARORLOF
Á síðustu árum hafa komið til SSF óþarflega mörg mál varðandi konur sem lenda í ýmsum skakkaföllum á vinnustað þegar þær koma til baka úr fæðingarorlofi. Mál af þessum toga eru allt of mörg. Breytingarnar á umhverfi starfsfólks í fjármálageiranum…
MÍNAR SÍÐUR RÉTTAR?
Undanfarið hefur töluvert borið á því að upplýsingar inni á „mínum síðum“ eru ófullnægjandi og greiðslur styrkja farið á villu vegna þess. Það er nefnilega svo að ef ekki er skráð netfang eða símanúmer þá getum við ekki haft samband…
KVENNAÁR 2025
Á vel heppnuðu kvöldi í Bíó Paradís sl. fimmtudagskvöld afhenti framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 sameiginlegar kröfur gagnvart stjórnvöldum. Um kröfurnar má lesa nánar hér: https://kvennaar.is En hvers vegna kvennaár er spurt á vefsíðu nefndarinnar, kvennaar.is. Þar segir m.a: „Það eru liðin…
KVENNAVERKFALL – HVAÐ SVO?
Næstkomandi fimmtudag er blásið til viðburðar í Bíó Paradís. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu um viðburðinn: “Þann 24. október næstkomandi standa 34 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir viðburði í Bíó Paradís kl. 18:30, þar…
ERT ÞÚ BÚIN AÐ SVARA KALLINU?
Nú þegar „Bleikur október“ er langt kominn er ekki úr vegi að hvetja allar okkar konur í SSF til að sinna kallinu þegar boðsbréf berst um að bóka tíma í skimun fyrir krabbameini. Borið hefur á umræðu í fjölmiðlum undanfarið þess…
Launaþróun á fjármálamarkaði
Nú hefur Hagstofa Íslands birt niðurbrotnar launavísitölur fyrir fyrri hluta ársins 2024. Sé litið á núverandi samningstímaabil hefur launahækkun í fjármálageiranum frá áramótum fram til júní verið 4,6%. Samningsbundin hækkun í byrjun maí var 3,25% þannig að það lítur út…
EKKI GLEYMA VINNUTÍMASTYTTINGUNNI!
Nú er veturinn að ganga í garð sem þýðir að nú getum við nýtt okkur vinnutímastyttinguna næstu 9 mánuði. Það er því ekki úr vegi að rifja upp reglurnar sem snúa að henni fyrir félagsmenn SSF. Hver er meginreglan? Vinnutímastyttingin…
VERÐLAGSFORSENDUR NÚGILDANDI KJARASAMNINGS
Frá og með ágústmánuði 2024 fer fyrsta og eitt helsta forsenduákvæði núgildandi kjarasamnings að tikka. Þetta forsenduákvæði kveður á um að ársverðbólga í ágúst 2025 mælist ekki meiri en 4,95%. Reyndar er hliðarskilyrði að ef verðbólga á 6 mánaða tímabili…