skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

Trúnaðarmannahandbók SSF

Hjá SSF starfa um 160 trúnaðarmenn, kjörnir af samstarfsfólki viðkomandi
trúnaðarmanns. Starf trúnaðarmannsins er margþætt, ábyrgðarmikið og vandasamt.
Væntingar til trúnaðarmanna eru miklar og til þess að þeir geti staðið undir væntingum
hefur SSF liðsinnt þeim af alefli, bæði með námskeiðshaldi og með því að standa við hlið
þeirra í störfum sínum með því að veita aðstoð og ráðgjöf.
Það er okkar von að þessi handbók muni gagnast trúnaðarmönnum í þeirra starfi.

SSF býður alla trúnaðarmenn velkomna til starfa og hvetur þig til að hafa samband við
skrifstofu SSF vegna starfa þinna sem trúnaðarmaður.

Á slóðinni hér að neðan er að finna nýjustu útgáfu af Trúnaðarmannahandbók SSF á pdf formi.

Trúnaðarmannahandbók SSF

 

Search