skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

Hægt gengur í samningaviðræðum

Hægt gengur í samningaviðræðum

Nú í morgun, 22. apríl,  mættu þrír fulltrúar úr stjórn SSF samsvarandi hópi frá atvinnurekendum á vinnufundi undir stjórn Sáttasemjara í Karphúsinu. Þessir hópar munu svo vinna áfram í dag og í fyrramálið og hittast aftur eftir hádegi á þriðjudag 23. apríl. Það virðist nokkuð ljóst að samningar muni ekki nást í þessari viku, en haldið verður áfram að ræða saman af fullum krafti á næstu dögum.

Search