Kjaraviðræður ganga hægt
Samninganefndir SSF og SA funduðu í húsakynnum Ríkissáttasemjara fimmtudaginn 25. júní. Á þeim fundi kom skýrt í ljós hjá báðum samningsaðilum að kjarasamningarnir sem gerðir voru í maí/júní með ,,baksýnisspeglum“, ,,launaþróunartryggingu“ og mismunandi prósentuhækkunum launa eftir því hvort félagsmenn taka laun samkvæmt launatöflu SSF eða ekki ganga ekki. Sá munur getur numið allt að 5% í launahækkunum á samningstímanum. Undir slíka mismunun á kjörum félagsmanna með sömu heildarlaun, í töflu…