SSF – blaðið er komið út
Annað tölublað SSF- blaðsins í ár er komið út. Blaðið er stútfullt af fróðleik, viðtölum, greinum og myndum úr okkar fjölbreytta starfi. Hægt er að nálgast nýjasta tölublað SSF blaðsins á heimasíðu samtakanna, www.ssf.is, með því að smella á eftirfarandi slóð eða undir liðnum „Bókasafn“, þar sem hægt er að nálgast öll tölublöð SSF – blaðsins. Blaðið má nálgast hér: https://www.ssf.is/wpcontent/uploads/2014/10/SSF_Tbl_2_2014_netutgafa.pdf