skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

Vinnutímastytting verr nýtt en áður

Vinnutímastytting verr nýtt en áður

Samkvæmt niðurstöðum launakönnunar nýttu færri sér vinnutímastyttinguna í október 2023 en í september 2021. Nú nýttu 76,5% sér styttinguna samanborið við 79% 2021.

Nýtingin eykst með aldri og það dregur úr nýtingunni með aukinni menntun. Þeir sem nýta sér styttinguna vinna hins vegar minna en  hinir. Þeir sem nýta vinnutímastyttingu vinna að meðaltali 40,9 stundir á viku en hinir 42,9 stundir.

ÓSÓTTIR VINNINGAR

Enn eru örfáir ósóttir vinningar úr launakönnunarhappdrættinu.  Endilega skoðið bréfið ykkar og athugið hvort þið hafið unnið! Vinningaskrána sjáið þið hér:

 

Search