skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

Frakkar lausir við tölvupóst utan vinnutíma

Frakkar lausir við tölvupóst utan vinnutíma

Samkvæmt nýrri vinnulöggjöf eiga Frakkar nú fullan rétt á að hunsa vinnutengdan tölvupóst sem berst þeim utan vinnutíma. Ætlunin með löggjöfinni er að tryggja jafnvægi milli vinnutíma og einkalífs. Frönsk stéttarfélög hafa lengi barist fyrir ákvæði sem þessu þar sem tölvur og snjalltæki hafa leitt til mikillar aukavinnu utan hefðbundins vinnutíma.

Sjá nánar: Frétt CNN
Search