skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

VILJUM EKKI KRÓNUTÖLUHÆKKUN

VILJUM EKKI KRÓNUTÖLUHÆKKUN

55% félagsmanna SSF vilja hækkun launa í prósentum samkvæmt niðurstöðum nýrrar launakönnunar, 25% vilja frekar krónutöluhækkun. 20% vilja sambland prósentu- og krónutöluhækkana.

Síðast var spurt um þetta 2018 og þá vildu 40% prósentuhækkun og 33% krónutöluhækkun. Viðhorfin gagnvart launahækkunum hafa því breyst töluvert.

Niðurstaðan er eðlilega nokkuð háð menntun og starfi. Þannig vilja 73% fólks með hærri háskólagráður prósentuhækkun, en einungis 26% fólks með grunnskólamenntun.

Search