skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

FUNDAÐ MEÐ SAMNINGSAÐILUM

FUNDAÐ MEÐ SAMNINGSAÐILUM

Gleðilegt ár kæru félagsmenn,

Samninganefnd SSF átti fund með SA, SFF og mannauðsstjórum fjármálafyrirtækjanna í morgun (miðvikudag 4. janúar) um endurnýjun kjarasamnings. Fundurinn stóð í u.þ.b. tvo og hálfan tíma og viðruðu báðir aðilar hugmyndir sínar um gerð skammtímasamnings í ætt við þá sem voru gerðir í desember. Annar fundur verður haldinn á morgun, fimmtudag, og mun þá koma í ljós hvort hægt verður að ljúka gerð kjarasamnings á tiltölulega stuttum tíma, eða látið sverfa til stáls.

Search