skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

FORMAÐURINN MÆTTUR Á SKRIFSTOFU SSF

FORMAÐURINN MÆTTUR Á SKRIFSTOFU SSF

Á síðasta þingi SSF haldið í mars 2022 tók Ari Skúlason við sem formaður SSF.

Hann var áfram í starfi sínu hjá Landsbankanum fyrsta árið sem formaður SSF en hóf störf á skrifstofu SSF þann 1. mars s.l.

Fyrst um sinn starfar Ari við hlið núverandi framkvæmdastjóra SSF en tekur síðan við því starfi samhliða formennsku fyrir næstu áramót.

Við bjóðum Ara hjartanlega velkominn til starfa, framundan eru átakatímar og mikilvægt að félagsmenn standi þétt saman að baki forystu Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja í kjarabaráttunni.

Search