Beint í efni

Skipulag

Stjórn SSF

Stjórn SSF kjörtímabilið 2025-2028 er þannig skipuð:

Ari Skúlason, frkv.stj. SSFari@ssf.isFormaður, s: 660 4550
Oddur Sigurðsson, SÍoddur@ssf.is1. varaformaður
Guðný S. Magnúsdóttir,
formaður FSLÍ
gudny@ssf.is2. varaformaður
Bára Björk Ingibergsdóttir,
st.fél. Seðlabankans
bara@ssf.isRitari
Jóhann Arnarson, TRMR Arion bankajohann@ssf.isGjaldkeri
Hörður Jens Guðmundsson,
st.fél. Rapyd
hordur@ssf.isMeðstjórnandi
Karlotta Ósk Óskarsdóttir,
TRMR Arion banka
karlotta@ssf.isMeðstjórnandi
Gísli Logi Logason, SÍgisli@ssf.isMeðstjórnandi
Sigríður R. Jóhannsdóttir, FSLÍsigridur@ssf.isMeðstjórnandi

Aðildarfélög SSF

Starfsmannafélag Teya
Starfsmannafélag Almenna lífeyrissjóðsins
REST Rapyd Europe Starfsmannafélag
FSLÍ félag starfsmanna Landsbankans á Íslandi
Trúnaðarmannaráð Arion banka
Starfsmannafélag Byggðastofnunar
SÍ, starfsmannafélag Íslandsbanka
SRB, starfsmannafélag Reiknistofu Bankanna
SFS, Stmf. Seðlabankans
Starfsmannafélag Sparisjóðs Suður-Þingeyinga
Starfsmannafélag Kviku
Starfsmannafélag indó
STAVÍS, Stmf. VÍS

Þing SSF

Þing SSF fer með æðsta vald í öllum málum Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja.  Þing SSF er haldið þriðja hvert ár en þar er stefna SSF mörkuð og kosið til nýrrar stjórnar.

Trúnaðarmenn

SSF býr yfir öflugu neti trúnaðarmanna og eru þeir afar mikilvægir í starfi SSF.

Trúnaðarmenn eru ábyrgir gagnvart SSF og eru tengiliðir samtakanna við aðildarfélögin. Trúnaðarmaður gætir þess, að kjarasamningar séu haldnir og réttur starfsmanna sé í hvívetna virtur. Trúnaðarmenn eru kjörnir annað hvert ár.

Ítarlegar upplýsingar um trúnaðarmenn, hlutverk og kosningu þeirra og fleira má finna undir kaflanum "Trúnaðarmenn".

Erlent samstarf

SSF er aðili að norrænum samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja NFU Vefsíða Norrænu samtakanna NFU er www.nordicfinancialunions.org þar er að finna vefslóðir í aðildarsamtök á öllum Norðurlöndunum. Á vegum samtakanna er fjölbreytt samstarf á ýmsum sviðum.

Formaður SSF á sæti í stjórn NFU og á SSF tvö sæti í miðstjórn NFU.

Í gegnum NFU er SSF jafnframt aðili að alheimssamtökunum UNI fyrir starfsfólk í þjónustustörfum, sjá http://www.uniglobalunion.org/

UNI er skipt upp miðað við starfsgreinar og landsvæði. SSF á þannig aðild að UNI-finance, UNI-Europe auk alheimssamtakanna UNI-Global.

Vefsíður norrænna systursamtaka:

Efnisval

  • Stjórn SSF
  • Aðildarfélög SSF
  • Þing SSF
  • Trúnaðarmenn
  • Erlent samstarf