Sumarlokun skrifstofu SSF 2022
Sumarlokun skrifstofu SSF 2022
Gleðilegt sumar kæru félagsmenn SSF
Skrifstofa SSF verður lokuð vegna sumarleyfa til og með 29. júlí.
Ef erindið er brýnt má senda tölvupóst á netfangið [email protected]
Umsóknir í Styrktar- og Menntunarsjóð verða næst afgreiddar í byrjun ágúst.