skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

SSF-blaðið komið út

SSF-blaðið komið út

Kæru félagar,

SSF-blaðið er komið út og má finna Hér

Í blaðinu má meðal annars lesa fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Friðbert Traustason sem hætti sem formaður SSF á síðasta þingi, eftir áratuga langt starf í þágu SSF sem hét reyndar SÍB þegar hann byrjaði í stjórn.

Þann tíma sem Friðbert sat í stjórn voru heldur betur breytingar í bankakerfinu og á réttindum félagsmanna SSF sem fróðlegt er að lesa um í viðtalinu.

Njótið helgarinnar!

 

Search