skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - ssf@ssf.is

Sigurður Guðmundsson opnar sýningu í Arion

Sigurður Guðmundsson opnar sýningu í Arion

 

Sigurður Guðmundsson, listamaður.
dv.is

Einn kunnasti listamaður Íslands, Sigurður Guðmundsson, opnar listasýningu í höfuðstöðvum Arion banka, Borgurtúni 19, laugardaginn 23. september klukkan 13:30.

Á sýningunni verður farið yfir feril Sigurðar, allt frá verkum af fyrstu sýningu hans á sjöunda áratugnum til dagsins í dag. Ferill Sigurðar spannar um 40 ár en hann hefur haldið ótal sýningar um allan heim.

 

 

 

 

 

 

“Eggin í Gleðivík” verk eftir Sigurð Guðmundsson á Djúpavogi.
djupivogur.is

Search