skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

Orlofsuppbót 2021

Orlofsuppbót 2021

Orlofsuppbót félagsmanna SSF, kr. 52.000 miðað við fullt starf, verður greidd út með launum þann 1. júní 2021.

Upphæðin fer eftir starfshlutfalli og starfstíma á nýliðnu orlofsári (1.5.2020-30.04.2021).

Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof. Nánari upplýsingar um orlofsuppbót má finna í grein 1.6.2 í kjarasamningi SSF og SA. Hér má nálgast kjarasamninginn.

Search