skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

NIÐURSTAÐA KOSNINGAR – KJARASAMNINGUR NAUMLEGA SAMÞYKKTUR!

NIÐURSTAÐA KOSNINGAR – KJARASAMNINGUR NAUMLEGA SAMÞYKKTUR!

Ágætu félagsmenn

Þátttaka í kosningunni var frábær, 82,2% félagsmanna kusu.

Já sögðu 1.568 – 53,5%

Nei sögðu 1.268 – 43,3%

95 tóku ekki afstöðu – 3,2%.

Stjórn SSF þakkar öllum félagsmönnum frábæra þátttöku, bæði í atkvæðagreiðslu og á kynningarfundum þar sem næstum 1.200 manns mættu.

 

Það er kristaltært að það er mikið líf í okkar samtökum og leiðin áfram hlýtur að vera björt.

Ari Skúlason, formaður SSF

Search