Hér getur þú skoðað laun í fjármálafyrirtækjum, skv. launakönnunum SSF, miðað við tilteknar forsendur. Notaðu valmöguleikana hér að neðan til að setja upp þær forsendur sem þú vilt leita eftir. Athugið að ekki þarf að fylla í alla reitina, það gefur bestu niðurstöður að nota 2 til 3 valmöguleika.

Þegar þú hefur valið forsendur, smelltu á hnappinn „Leita“.
ATH. fjárhæðir hafa ekki verið uppfærðar miðað við eftirfarandi launahækkanir; 5% þann 1. maí 2017 og aftur 5% þann 1. maí 2018.  UNNIÐ ER AÐ UPPFÆRSLU Á LAUNAREIKNIVÉLINNI MIÐAÐ VIÐ UPPLÝSINGAR ÚR LAUNAKÖNNUN SSF FRÁ OKTÓBER 2018.

Meðallaun: 687,610 kr.
Miðgildi: 614,574 kr.
Launin mín: 0 kr.
Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar í myndrænni framsetningu. Ef horft er á myndina út frá prósentutölunum á lárétta ásnum þá segir hún hversu stórt hlutfall af úrtakinu er með uppgefin meðallaun, lægri eða hærri.