skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - ssf@ssf.is

Kjarasamningar 2019

Kjarasamningar 2019

Kjarasamningur SSF og SA rennur sitt skeið 31.12.2018. Gamli samningurinn gildir áfram þangað til nýr kjarasamningur verður undirritaður og samþykktur af félagsmönnum SSF.

SSF og SA hafa ekki fundað formlega um kjarakröfur og áherslur beggja fyrir næsta samningstímabil.

Það er ljóst að verkalýðsfélögin og atvinnurekendur hafa óskað eftir virkri aðkomu ríkisvaldsins við gerð kjarasamninga, m.a. um lausn húsnæðisvanda og lækkun skatta á bæði launamenn og fyrirtæki.

Í þeim viðræðum er enn engin lausn eða raunhæfar tillögur sem aðilar geta sætt sig við.

Kjaraviðræður munu því að óbreyttu dragast nokkuð fram á næsta ár.

Search