skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]

GLEÐILEGT SUMAR – TAKK FYRIR VETURINN

GLEÐILEGT SUMAR – TAKK FYRIR VETURINN

Þá páskarnir kveðja heilsar sumar!

Á morgun er sumardagurinn fyrsti og því ber að fagna og bera þá von í brjósti að við fáum öll gott sumar. 😊

Við minnum ykkur á í leiðinni að maí er síðasti mánuður í röð níu til að njóta vinnutímastyttingar eins og hún hefur verið útfærð á flestum vinnustöðum sem aðild eiga að SSF (9 hálfir vinnudagar).   Um að gera að muna að nýta sér hann og gera eitthvað allt annað en að taka til heima hjá sér!

Orlofsuppbót 2022 verður greidd með launum þann 1. júní, kr. 53.000 (fullt starf).

Stjórn og starfsfólk SSF óskar ykkur öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir veturinn sem er að líða. Megið þið eiga gott sumar.

Search