Fordæmalaus tillaga SA
Í gær, mánudaginn 21. mars, barst samninganefnd SSF tillaga frá Samtökum atvinnulífsins (SA) um hvernig uppfylla megi endurskoðunarákvæði 8. gr. kjarasamnings SSF. Í þeirri tillögu er blandað saman alls óskyldum málum svo sem réttindum sem félagsmenn SSF hafa áunnið sér undanfarna áratugi, meðal annars lífeyrismál. Af hendi samninganefndar SSF er ekki til umræðu að gera neinar slíkar breytingar á áunnum réttindum enda er endurskoðunarákvæðið skýrt og þær kjarabætur sem það tryggir…