skip to Main Content
Skrifstofa SSF - Nethyl 2E - 110 Reykjavík - 540 6100 - [email protected]
Erum við forystuþjóð?

Erum við forystuþjóð?

  • 16. apríl, 2017

Hverju hafa kynjakvótar skilað? Er kynbundinn launamunur? Hvers vegna eru ekki fleiri konur sem fara með fé á Íslandi? Hefur barátta síðustu ára valdið því að ungir karlmenn hafa dregist aftur úr? Þann 9. apríl var haldinn áhugaverður fundur Íslandsbanka og Samtaka atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica þar sem ofangreindum spurningum var svarað. Hægt er að horfa á umræðurnar á myndbandinu hér að neðan. https://www.youtube.com/watch?v=utG9lNVVKxU

Lesa meira
Laus staða: Yfirmaður Evrópusambandsmála NFU

Laus staða: Yfirmaður Evrópusambandsmála NFU

  • 8. apríl, 2017

Norræn samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (NFU) auglýsa: NFU - Norræn samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja leita að yfirmanni Evrópusambandsmála til að ganga til liðs við teymið okkar í Stokkhólmi. Staðan er tímabundin frá 7. ágúst 2017 til 29. júní 2018. Yfirmaður Evrópusambandsmála er ábyrgur fyrir verkefnum NFU sem tengjast ESB. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri málfærni og skriffærni og vera staðfastur í því að inna af hendi fyrsta flokks vinnu. Hann eða…

Lesa meira

Uppfærður kjarasamningur SSF og SA

  • 6. apríl, 2017

Búið er að setja inn uppfærðan heildarkjarasamning Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja og Samtaka atvinnulífsins á vefinn. Samningurinn gildir frá 1. október 2015 – 31. desember 2018. Með uppfærslunni hefur kjarasamningurinn frá 8. september 2015 verið felldur inn í eldri kjarasamning. Skoða má samninginn hér og einnig með því að fara inn á undirsíðuna "Kjaramál" á heimasíðu SSF og fara þar inn á "Kjarasamningar". 

Lesa meira
Þannig fækkuðu þau fjarvistum vegna veikinda

Þannig fækkuðu þau fjarvistum vegna veikinda

  • 5. apríl, 2017

Eftir Sjur Frimand-Anda Fækkuðu fjarvistum frá 20% niður í 1%: Þjónustuver norska vátryggingafélagsins If hefur horfið frá fyrri stjórnunarháttum og stöðugri sókn eftir sölumarkmiðum. Nú fá starfsmenn að stjórna sínu daglega lífi í meiri mæli en áður. Fyrir vikið hefur fjarvistum fækkað umtalsvert og vinnuumhverfið er mun betra en áður. Það er miklu minna álag og pressa á okkur núna og við fáum að vinna í friði. Áherslan er ekki…

Lesa meira
Nýjasta tölublað SSF blaðsins

Nýjasta tölublað SSF blaðsins

  • 2. apríl, 2017

Nýjasta tölublað Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja er komið út. Forsíðuviðtal blaðsins er við Þorstein Víglundsson sem tók nýlega við embætti félags- og jafnréttismálaráðherra. Á sínum fyrstu dögum í ráðuneyti hefur Þorsteinn sagt að sitt fyrsta markmið sé að útrýma óútskýrðum launamun. Innan Velferðarráðuneytisins hefur verið unnið að frumvarpi að lögum um jafnlaunastaðal en markmið laganna er að sporna við launamisrétti af völdum kynferðis. Lögin leggja þá skyldu á fyrirtæki með 25 starfsmenn eða fleiri taki…

Lesa meira
Sjálfsbjörg færður sérhannaður hjólastólabíll

Sjálfsbjörg færður sérhannaður hjólastólabíll

  • 31. mars, 2017

Landsbankinn hf. færði í dag Sjálfsbjörg landssambandi hreyfihamlaðra, að gjöf sérhannaða bifreið með hjólastólaaðgengi. Hjólastólabíllinn mun koma sambandinu að góðum notum, en fyrirhugað er að leigja hann út í nýrri hjálpartækjaleigu Sjálfsbjargar, Hjálpartækjabanka Sjálfsbjargar. Bíllinn er sérstaklega útbúinn með hjólastólaaðgengi og mun því nýtast hreyfihömluðum ferðamönnum, íslenskum sem erlendum. Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar tók við lyklum að bílnum í dag, fyrir hönd Sjálfsbjargar. Hjólastólabíllinn sem um ræðir er af…

Lesa meira
Íslandsbanki afhendir Seðlabankanum og Þjóðminjasafninu mynt- og seðlasafn

Íslandsbanki afhendir Seðlabankanum og Þjóðminjasafninu mynt- og seðlasafn

  • 30. mars, 2017

Íslandsbanki afhenti nýverið Seðlabanka Íslands og Þjóðminjasafninu mynt- og seðlasafn bankans. Safnið samanstendur af 1.300 munum allt frá árinu 1675 til ársins 2000. Þessir munir hafa fylgt Íslandsbanka frá stofnun bankans. Í seðlahluta safnins má nefna Ríkisdal frá árinu 1815 ásamt prufuprentun á bráðabirgðarseðli bankans sem gefinn var út árið 1919. Í mynthluta safnsins er afar merkilegt safn. Elsti vörupeningurinn er frá árinu 1846 sem var fyrsti vörupeningurinn. Einnig má…

Lesa meira
Aðdragandinn að afnámi hafta

Aðdragandinn að afnámi hafta

  • 28. mars, 2017

Eftir dr. Sigurð Hannesson Greinin birtist fyrst í Vísbendingu, vikurit um viðskipti og efnahagsmál. Undir lok árs 2008 var fjármagnshöftum komið á. Upphaflega var þeim ætlað að vara í nokkra mánuði en raunin varð önnur. Nú, rúmum átta árum síðar hafa höftin verið losuð að mestu leyti. Þrennt skiptir mestu máli í því hvernig til tókst við afnám hafta: ítarleg greiningarvinna, pólitískt eignarhald og aðkoma heimamanna. Þessu til viðbótar má…

Lesa meira
Flökkusögur og rangfærslur um snertilaus greiðslukort

Flökkusögur og rangfærslur um snertilaus greiðslukort

  • 23. mars, 2017

Höfundur: Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri Kortaútgáfusviðs Valitor. Greiðslukort eru og hafa alltaf verið í stöðugri þróun þar sem leitast er við að gera notkun þeirra í senn öruggari, þægilegri og fljótlegri. Notkun greiðslukorta með snertilausri virkni hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi á síðustu mánuðum rétt eins og annars staðar í Evrópu. Tæknin byggir á að örgjörvi kortsins á þráðlaus samskipti við posa. Þannig er hægt að…

Lesa meira
Það er kominn tími til endursóknar

Það er kominn tími til endursóknar

  • 21. mars, 2017

GRÍPTU TIL AÐGERÐA Starfsmenn eiga skilið að fá sína sneið af síauknum hagnaði - það er kominn tími til endursóknar. Skráðu þitt nafn á lista á heimasíðunni payrise.eu og taktu þátt í átaki evrópusamtaka stéttarfélaga fyrir launahækkun í Evrópu. Til hvers þarf launahækkun í evrópu? Eftir að hagkerfi evrópu hrundi - kom það illa niður á evrópubúum. fólki var sagt upp og sparnaður þess hvarf, hagvöxtur minnkaði um allt að…

Lesa meira
Search